Öskudagur
Eldri fréttir
25.02.2009
Margar furðuverur komu við hjá okkur á öskudaginn og sungu fyrir okkur og þáðu góðgæti í staðinn. Teknar voru myndir af öllum sem komu við og er hægt að skoða þær á myndasíðunni okkar. Hægt er að komast inn á hana með því að ýta á "Myndir " hér efst á síðunni.