Heilsugæslustöðin á Dalvík
Eldri fréttir
20.09.2009
Fasteignir Ríkisins hafa samið við Elektro Co um endurnýjun á allri lýsingu í heilsugæslustöðinni á Dalvík eftir að hafa leitað til okkar með greiningu á lýsingaþörf og úrbótaáætlun. Verkið verður unnið í október og nóvember og Raflampar-lampagerð á Akureyri sér um framleiðslu á öllum lömpum.