Öskudagur 2012
Eldri fréttir
22.02.2012
Við viljum þakka öllum krökkum sem komu til okkar í dag og sungu fyrir okkur og fengu nammi í verðlaun. Ljósmynd var tekin af öllum sem komu og er hægt að skoða þær myndir á myndasíðunni okkar.